Oddur er héraðsdómslögmaður með framhaldsmenntun á sviði alþjóðlegs skattaréttar frá Svíþjóð og reynslu af fjölbreyttri lögfræðiþjónustu við atvinnulífið. Oddur gekk til liðs við LMB Mandat haustið 2018

 

Menntun

Uppsala University, Svíþjóð, LL.M. í alþjóðlegum og evrópskum skattarétti, með láði, 2016-2017

Háskóli Íslands, ML í lögfræði, 2013-2015

Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2010-2013 

Starfsferill

LOGOS lögmannsþjónusta, fulltrúi, 2012-2018

Umboðsmaður Alþingis, lögfræðingur, 2013-2014

Stundakennari í réttarfari við Háskóla Íslands frá 2013

Fréttastofa Stöðvar 2, fréttamaður og framleiðandi, 2005-2009 

Starfssvið

·       Skattaréttur og alþjóðlegur skattaréttur

·       Fjármála- og félagaréttur

·       Samninga- og kröfuréttur

·       Samrunar og kaup fyrirtækja (M&A)

·       Endurskipulagning fyrirtækja og skuldaskil

·       Stjórnsýsluréttur

·       Vinnuréttur

·       Sakamálaréttarfar

·       Mannréttindi

·       Almenn lögfræðiráðgjöf og málflutningur