Birna útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2015 og öðlaðist málflutnings-réttindi fyrir héraðsdómi 2016. Hún gekk til liðs við LMB lögmenn á árinu 2015. Mastersritgerð Birnu var á sviði skattaréttar og fjallaði um skattlagningu söluréttarsamninga.

 

Menntun

Lagadeild Háskóla Íslands, Mag. Jur 2015 

Lagadeild Háskóla Íslands, BA í lögfræði 2013

 

Réttindi og námskeið

Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2016.

 

Starfsferill

LMB Lögmenn slf. 2015-

MP banki 2013-2014

Lögreglan á Ísafirði 2011

Sýslumaðurinn í Bolungarvík 2009-2010

 

Félagsstörf

Var í sigurliði málflutningskeppni Orators árið 2014 sem haldin var í Hæstarétti Íslands

 

Starfssvið

Alþjóðlegur skattarétttur

• Skattaréttur 

• Félagaréttur

• Almenn lögfræðistörf