Hallmundur er héraðsdómslögmaður með framhaldsmenntun í samkeppnisrétti frá King‘s College í London. Hallmundur starfaði í yfir 10 ár sem lögfræðingur Símans hf. og og Skipta hf. og hefur því víðtæka reynslu af hvers konar lögfræðiþjónustu við fyrirtæki auk þess að hafa m.a. sérþekkingu á sviði fjarskipta, upplýsingatækni og stjórnarháttum fyrirtækja.
Menntun
Meistarapróf í evrópskum samkeppnisrétti frá
King‘s College 2012
Cand. Juris frá Háskóla Íslands 2000
Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands 1994
Starfsferill
Lögmenn Bárugötu – LMB – Meðeigandi frá 2015
CATO Lögmenn – Meðeigandi 2014 – 2015
Síminn hf./Skipti hf. – Yfirlögfræðingur 2011 – 2014
Síminn hf./Skipti hf. – Forstöðumaður á lögfræðisviði 2007 - 2011
Síminn hf. – lögfræðiþjónusta 2003 - 2007
Samgönguráðuneytið – lögfræðingur fjarskiptamála 2002 - 2003
LEX lögmannsstofa – löglærður fulltrúi 2000 - 2002
Starfssvið
• Samkeppnisréttur og ríkisstyrkir
• Félagaréttur og stjórnarhættir fyrirtækja
• Fjarskipti, upplýsingatækni og persónuvernd
• Hugverkaréttur
• Verktakaréttur
• Opinber innkaup
• Orkuréttur
• Stjórnsýsluréttur
• Kröfu- og samningaréttur
• Evrópuréttur
• Sáttamiðlun
Réttindi og námskeið
• Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali 2015
• Nám í upplýsingatæknirétti við Cambrigde Háskóla 2013
• Námskeið um samkeppnisréttaráætlanir (Competition Compliance Program) á vegum C5 2010
• Útskrifaður sáttamaður 2007 á vegum Sáttar
• Héraðsdómslögmaður 2001