LMBMandat_806A9438.jpg
 

Friðleifur er héraðsdómslögmaður sem hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Friðleifur hefur starfað mikið við áætlanargerð og fjárfestingatengd verkefni og hefur reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja. Friðleifur hefur einnig sinnt almennum lögmannsstörfum og hagsmunagæslu fyrir skjólstæðinga af ýmsum toga.

 

Menntun:

-Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2012

-ML í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2010

- BA í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2008

- Diploma í hagnýtri ensku frá Háskóla Íslands 2002

- Stúdentspróf, Verslunarskóli Íslands 2001.

 

Starfsferill:

Íslandsbanki fyrirtækjaráðgjöf  2010 – 2012

Nordik Lögfræðiþjónusta 2012 – 2014

Framkvæmdastjóri Eleven Experience 2014 – 2017

Formaður Verndarsjóðs Norður Atlantshafslaxins

 

Starfssvið:

  • Samninga og kröfuréttur

  • Fjármunaréttur

  • Fasteigna og skipulagsmál

  • Ráðgjöf við erlenda fjárfesta

  • Stefnumótun og stjórnun fyrirtækja.

  • Stjórnsýsluréttur

  • Verktakaréttur

  • Vinnuréttur

  • Mannréttindi

  • Bótaréttur