LMBMandat2019_806A0611.jpg
 

Þorsteinn er lögmaður með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi og gekk til liðs við LMB Mandat árið 2019. Þorsteinn hefur víðtæka reynslu af lögmannsþjónustu við félög og fyrirtæki, bæði innlend og erlend.

 

Menntun

Lagadeild Háskóla Íslands, Mag. Jur, 2017

Lagadeild Háskóla Íslands, BA í lögfræði, 2013

Menntaskólinn á Akureyri, stúdentspróf, 2009

 

Starfsferill

BBA Legal, laganemi og fulltrúi, 2014 – 2019

 

Starfssvið

Félagaréttur

Samrunar og yfirtökur

Samkeppnisréttur

Samninga- og kröfuréttur

Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja

Skattaréttur og alþjóðlegur skattaréttur

Almenn lögfræðiráðgjöf