Sigríður er skrifstofustjóri LMB Lögmanna. Hún er með MSc gráðu í Mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands. Hún hefur áður unnið við mannauðsmál og rekstur meðal annars sem skrifstofustjóri á lögmannsstofu, stjórnendaráðgjafi hjá Capacent og verkefnastjóri. 

 

Menntun

Meistarpróf í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands 2015

Bachelor of arts í Félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2005

Stúdentspróf af tölvu – og upplýsingabraut frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti

 

Starfsferill

Teqhire.com – Ráðningastjóri 2015

Advel lögmenn – Skrifstofustjóri 2012-2014

Capacent- Stjórnendaráðgjafi í ráðningum 2010-2012

Innovit – Verkefnastjóri Gulleggsins 2008-2009