LMBMandat_806A0114.jpg
 

Stefán Árni er héraðsdómslögmaður með framhaldsmenntun á sviði lagareglna í alþjóðaviðskiptum frá Bretlandi og próf í verðbréfamiðlun og með fjölbreytta starfsreynslu.

Menntun

Próf í verðbréfaviðskiptum, 2007

Kent Law School in Canterbury, Bretland, LLM í alþjóða viðskiptareglum, 2002-2003

Erasmus – Exchange, Universidad Complutense de Madrid, Spánn, 1997—1998.

Starfsferill

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2005-2011

Alþingi, Nefndasvið, 2003-2005

Fortis lögmannsstofa, 1999-2002

Eignamiðlunin fasteignasala, 1996-1999

Stundakennari við Háskólann á Bifröst

Stundakennsla við Háskólann í Reykjavík og Opna háskólann

Starfssvið

Fjármála- og félagaréttur

• Samninga- og kröfuréttur

• Endurskipulagning fyrirtækja

• Verðbréfaviðskiptaréttur

• Fjármunaréttur

• Kauparéttur

• Sifjaréttur

• Almenn lögfræði