Fyrsta skrefið í átt

að farsælli lendingu

Bóka viðtal

LMG lögmenn sérhæfa sig í fjölbreyttri
þjónustu og ráðgjöf við atvinnulífið

  • Frumkvöðlar
  • Stéttarfélög
  • Listsköpun
  • Fjárfestingar
  • Málflutningur
  • Endurskipulagning
  • Fyrirtækjaráðgjöf

Það er mikilvægt fyrir frumkvöðla að njóta traustrar leiðsagnar í gegnum frumskóga regluverksins. Með því að aðstoða þá við skipulag og fjármögnun höfum við hjálpað mörgum nýsköpunarfyrirtækjum að slíta barnsskónum og verja þau verðmæti sem þau skapa. 

Ef þú ert með frábæra hugmynd sem þig dreymir um að láta verða að veruleika getum við örugglega orðið að liði.

Fólkið

Hjá okkur starfar samstilltur hópur fagfólks sem
nýtur þess að ná árangri á hverjum degi.

Hafa samband

Hvernig getum við lagt þér lið?

Vantar þig lögfræðiaðstoð?

logmenn[hja]lmg.is

Viltu slást í hópinn?

storf[hja]lmg.is

Ertu með verðugt málefni?

samfelag[hja]lmg.is